Smíðandi ehf var stofnað árið 2001

Starfsemi fyrirtækisins hefur frá upphafi verið afar fjölbreytt, allt frá almennum útboðsverkefnum, íbúðum, einbýlishúsum, sumarhúsum, veitingahúsum, atvinnuhúsnæði, hefðbundnum viðhaldsverkefnum og öllu þar á milli.

Nánar um okkur

Helstu viðskiptavinir Smíðanda eru einstaklingar, fyrirtæki og stofnanir. Við leggjum mikinn metnað í að eiga gott samstarf við hönnuði verkefna til þess að ná fram bestu og hagkvæmustu niðurstöðum fyrir viðskiptavini okkar.

smidandi@smidandi.is

482-4033